Ólafsdóttir at DesignMarch
Uppskölun / Upscale
Þér er boðið opnun á Listasafni Íslands
Þann 5. maí kl. 16:00 – 18:30
Uppskölun er samsýning valinna listamanna og hönnuða sem í verkum sínum hylla hið einstaka hráefni marmara. Hluti hópsins þekkir efnið mjög vel en aðrir eru að kynnast því í fyrsta skipti. Áhersla er lögð á einfaldleika og notagildi svo efniviðurinn njóti sín sem best.
